Um Matarkistu Reykjaness

Matarkista Reykjaness er samstarfsvettvangur veitingastaða og framleiðenda um vöruþróun og markaðssetningu matvælatengda verkefna á Reykjanesi sem leitast við að finna leiðir til að auka upplifun gesta á svæðinu í gegnum mat og náttúru svæðisins.